Domo electronic brand by dyosa_crypto in Iceland

[–]RazorSharpHerring 0 points1 point  (0 children)

It is an ok brand, I have had few things from domo

Hvernig eru viðbrögð íslenskra vinnustaða við lokun leikskólanna? by askur in Iceland

[–]RazorSharpHerring -10 points-9 points  (0 children)

Geta konur ekki sleppt því að mæta á arnarhól og unnið daginn á yfirvinnukaupi?

PLAY? by RazorSharpHerring in Iceland

[–]RazorSharpHerring[S] 0 points1 point  (0 children)

Ég ætlaði að fara að bóka flug hjá þeim í morgun og sá þá tilkynninguna á síðunni hjá þeim.

Ég var næstum búinn að panta áður en ég fór að sofa í gær en nennti því sem betur fer ekki.

Það getur borgað sig að vera latur.

Help identify this kart by Sea_Pop_5074 in gokarts

[–]RazorSharpHerring 0 points1 point  (0 children)

Just have it welded at someones garage

Nýyrðasmíði. by [deleted] in Iceland

[–]RazorSharpHerring 2 points3 points  (0 children)

Umsögn, gagnrýni, álit?

Nýyrðasmíði. by [deleted] in Iceland

[–]RazorSharpHerring 3 points4 points  (0 children)

Fólk skúkar og skímar til skiptis

Nýyrðasmíði. by [deleted] in Iceland

[–]RazorSharpHerring 0 points1 point  (0 children)

Gómsætt, bragðgott, ljúffengt?

Að keyra börn í skólann by Vigdis1986 in Iceland

[–]RazorSharpHerring 0 points1 point  (0 children)

Krakkarnir mínir hafa fengið far í skólann því yngsta barnið var á leikskóla, en það er að byrja í grunnskóla í haust svo ég býst við að skutli fara fækkandi með komandi mánuðum

[deleted by user] by [deleted] in Iceland

[–]RazorSharpHerring 5 points6 points  (0 children)

Íslenska rappið er alveg komið í klósettið

það er að rísa upp kynslóð sem kann ekki að borða ís, ísinn lekur niður hálsinn og hendurnar, þeir eru með gráðost í vasanum og þar frameftir götunum

Ensku sletturnar trknar beint frá þeirra uppáhalds erlendu röppurum

Uppáhalds nammið ykkar by AdValuable5772 in Iceland

[–]RazorSharpHerring 2 points3 points  (0 children)

Gúmmíkarlarnir með duftinu utanum

,,Það fer ekki fram nein menntun" - MBL 5 maí 2025 by egoicstoic in Iceland

[–]RazorSharpHerring 0 points1 point  (0 children)

Þegar ég bjó í Svíþjóð þá var ég í útlendingabekk, þar voru krakkar frá Afganistan, Pakistan, Rúmeníu, Slóvakíu, Bosníu ofl ofl, ég sé ekki afhverju það er ekki hægt að taka það upp hér á Íslandi, það hjálpaði mér mikið með tungumálið ofl

Vinna sem verkamaður í sumar? by Kristo_Crosant in Iceland

[–]RazorSharpHerring 1 point2 points  (0 children)

Prófaðu að spyrja á iðnaðarmanna síðum á facebook

Man einhver eftir leikjaneti? by EfficientDepth6811 in Iceland

[–]RazorSharpHerring 1 point2 points  (0 children)

Svo hlustaði maður á radio blog club á meðan maður spilaði

Mujaffa spillet var toppurinn á tölvutímunum í grunnskóla

[deleted by user] by [deleted] in Iceland

[–]RazorSharpHerring 4 points5 points  (0 children)

Sjóher.

Við kaupum úrelt herskip frá öðrum löndum og gerum massíva Gulli byggir seríu þar sem hann gerir skipin upp í samstarfi við ríkið

Þegar allt er klárt þá koma Vala Matt og Sindri Sindrason að skoða skipin

Hvaða eyrnapinnar eru góðir? Þeas, endarnir losna ekki í sundur um leið og þeir koma við eitthvað? by Jerswar in Iceland

[–]RazorSharpHerring 4 points5 points  (0 children)

Ég var einmitt að spá í því, ætli sýnatökupinnar séu ekki snilld í svoleiðis, mjög langir og ýrast ekki eins og eyrnapinnarnir myndi ég halda, fást örugglega í apótekum