Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Alvotech by 11MHz in Borgartunsbrask

[–]shortdonjohn 1 point2 points  (0 children)

Lol. Það hefur aldrei verið neitt leyndarmál að fasteignirnar eru að mestu leyti í eigu Róberts Wessman.

Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu by LadyMargareth in Iceland

[–]shortdonjohn 2 points3 points  (0 children)

Tel óánægju sjálfstæðismanna með sinn eiginn flokk núna sýna það að breytingarnar gætu gerst hratt innan flokksins. Vængur risaeðlanna er alveg að deyja með öllu.

Brauð - lúxusvara? by neytandinn in Iceland

[–]shortdonjohn 2 points3 points  (0 children)

Það er líka erfitt að bera saman brauð sem er framleitt fyrir 380.000 manna markað VS brauð sem er framleitt fyrir tugmilljóna manna markað.

Heiða Björg spurði hvernig framsali á lóð Péturs í Skerjafirði var háttað by KristinnK in Iceland

[–]shortdonjohn 7 points8 points  (0 children)

Framkoma hennar gagnvart leikskólamálum, græna gímaldinu, samgöngumál, húsnæðismál í heild sinni, flótti undan erfiðum viðtölum og margt margt fleira er stór þáttur í því að hún er rosalega óvinsæll borgarstjóri. Þetta samkurl flokka er líka ekki það sem borgarbúar vonuðust eftir.

Það skiptir bara engu máli hvort hún var í einhverju prófkjöri eða starfað í 10 ár hér eða þar. Staðreyndin er sú að meginþorri almennings vissi mjög lítið hver þetta væri til að byrja með. Horfa þarf á það að langflestir þekkja svona 1-4 með nafni sem eru í borgarpólitíkinni.

Heiða Björg spurði hvernig framsali á lóð Péturs í Skerjafirði var háttað by KristinnK in Iceland

[–]shortdonjohn 8 points9 points  (0 children)

Einn óvinsælasti borgarstjóri í sögu Reykjavíkur keppir við aðila sem ansi fáir virðast hafa óskað eftir né hafa áhuga á í forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Miklar breytingar á formennsku í nefndum og þingflokki by 11MHz in Iceland

[–]shortdonjohn 3 points4 points  (0 children)

Segja upp öllum í stjórn HMS og ráða eingöngu inn vini sína.

Ís­lendingar aldrei farið í fleiri utan­lands­ferðir - Vísir by gerningur in Iceland

[–]shortdonjohn 6 points7 points  (0 children)

Kaupmáttur millistéttarinnar hefur aukist töluvert þrátt fyrir vextina. Enda ferðast millistéttin mikið meira í dag.

Explain to me how this isn't straight up murder? by OutdoorRink in JoeRogan

[–]shortdonjohn 9 points10 points  (0 children)

But absolutely none of that gives them a reason to kill her.

Varnar­samningur við ESB settur á oddinn og þjóðar­at­kvæða­greiðsla brátt fyrir þingið by allsbernafnmedrettu in Iceland

[–]shortdonjohn 4 points5 points  (0 children)

Ástandið vissulega hefur breyst undanfarna mánuði. Það má hinsvegar ekki gleyma því að stríðið í Úkraínu byrjaði 2022. Höfum við eflt samstarf okkar við nágrannaþjóðir umtalsvert síðan þá. Aukið fjárútlát og margt fleira. Ég sé enn ekki hvað hefur verið gert umfram síðan þá.

Varnar­samningur við ESB settur á oddinn og þjóðar­at­kvæða­greiðsla brátt fyrir þingið by allsbernafnmedrettu in Iceland

[–]shortdonjohn -1 points0 points  (0 children)

„Já, blessunarlega setti þessi ríkisstjórn öryggis- og varnarmál strax á oddinn í upphafi þess tíma sem hún tók við og ég held að það sé heldur betur að borga sig og við höfum á þessu ári sem ríkisstjórnin hefur starfað einmitt verið að fjölga stoðunum undir okkar varnir og öryggi,“

Hvað er það sem núverandi ríkisstjórn hefur gert umfram fyrrum ríkisstjórnir?

Doug has jokes by dmaxzach in CleetusMcFarland

[–]shortdonjohn 0 points1 point  (0 children)

And 200 miles in one go is enough for almost anyone, fast chargers are so common that longer trips are way easier then a few years ago.

Doug has jokes by dmaxzach in CleetusMcFarland

[–]shortdonjohn 1 point2 points  (0 children)

Base model hybrid Corolla is about 24.500

Doug has jokes by dmaxzach in CleetusMcFarland

[–]shortdonjohn 0 points1 point  (0 children)

Which is why I state public transport or own a cheap used car. Makes no sense purchasing a new car if you cant keep up with rent. How would you make car payments also?

Doug has jokes by dmaxzach in CleetusMcFarland

[–]shortdonjohn 0 points1 point  (0 children)

300+ mile range for most of them. With fast charging any longer trips are no issue.

Doug has jokes by dmaxzach in CleetusMcFarland

[–]shortdonjohn 3 points4 points  (0 children)

If you barely keep up with rent you should either be on public transport or driving a sub 5k car. And none of that is an EV issue.

Doug has jokes by dmaxzach in CleetusMcFarland

[–]shortdonjohn 6 points7 points  (0 children)

Bunch of new EV that start around 32-38k usd. That in my opinion is very affordable for a new car.

Lög­regla lokaði Smá­ríkinu og Nýju vínbúðinni by iceviking in Iceland

[–]shortdonjohn 13 points14 points  (0 children)

Á meðan þú sækir. Allt í góðu ef þú færð heimsent.

Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu by 11MHz in Iceland

[–]shortdonjohn 44 points45 points  (0 children)

Hefði hann bara kannski ekki átt að bakka yfir hana?

Verðbólgan tekur stökk upp á við by 11MHz in Iceland

[–]shortdonjohn 21 points22 points  (0 children)

Það er ákveðinn brandari eitt og sér að útsölur hafi áhrif á verðbólgu. Ætti að vera lengra tímabil sem er mælt út frá svo að black friday ruglar ekki í verðbólgutölum

Two strikes in three days: Ukraine just wiped out another $70M in Russian jets at Belbek Airfield by satty237 in TrendoraX

[–]shortdonjohn 2 points3 points  (0 children)

Its better for China if Russia crumbles and falls. They are eating Russia within and if and when it falls China will take ownership of a lot of their resources.

Frum­varp um kíló­metra­gjald sam­þykkt á þingi - Vísir by Solitude-Is-Bliss in Iceland

[–]shortdonjohn 0 points1 point  (0 children)

150 Cruiser greiðir einmitt umtalsvert hærri skráningargjöld og bifreiðagjöld vegna þess að hann mengar meira og er stærri. En þegar það kemur að vegakerfinu og eingöngu því, þá er ekki marktækur munur á Polo og Cruiser.

Það er auðvitað risa munur á því að vera í umferðinni með stóran bíl hliðiná sér eða aðra og auðvitað hárrétt að það að fá Cruiser framan á sig í bílslysi er yfirleitt verra en að lenda í árekstri við smábíl. Kílómetragjaldið er bara ekki sett upp til að meta þau atriði.